Gullsmidjan

Gullsmiðjan var stofnuð þann 28. nóvember 1992, af Guðrúnu Bjarnadóttur gullsmíðameistara. Guðrún sérhæfir sig í hönnun og smíði á vönduðum skartgripum. Í Gullsmiðjunni má finna skartgripi og úr sem hæfa sérhverju tilefni s.s. skírn, fermingu, útskrift og brúðkaupum. Búðin er á góðum stað við lækinn í Hafnarfirði.

Gull

Hún hring minn ber.         Sérsmíðað skart úr gulli.

Trúlofunarhringar

Sérsmíðum trúlofunar og giftingahringaúr gulli og hvítagulli.                    Og ýmsar gerðir með demöntum.

Silfur

Vinsællt.          Foss og lækur.

Hvítagull

Handsmíðað með demöntum.

Trulofun

Hjónaband hringur           tillaga trúlofun.