Gullsmidjan

Gullsmiðjan var stofnuð þann 28. nóvember 1992, af Guðrúnu Bjarnadóttur gullsmíðameistara. Guðrún sérhæfir sig í hönnun og smíði á vönduðum skartgripum. Í Gullsmiðjunni má finna skartgripi og úr sem hæfa sérhverju tilefni s.s. skírn, fermingu, útskrift og brúðkaupum. Búðin er á góðum stað við lækinn í Hafnarfirði.

Gull

Ótrúlegt úrval af gulli

Komdu í verlsunina okkar og sjáðu úrvalið.

Silfur

Ultrices egestas turpis auctor egestas pulvinar ultrices neque dolor sit feugiat odio eu nibh iaculis diam a nisi diam ultrices.

Fermentum tristique porttitor nibh neque nisl, mattis pellentesque hac duis aliquet cursus pharetra at dignissim nisl ac, cursus nibh tortor et elementum gravida vestibulum pulvinar volutpat et, dictum et.

Silfur

Við eigum fallega hönnun í öll tilefni

Kíktu til okkar og skoðaðu úrvalið.  Hvort sem þú ert að leita að brúðkaupsgjöf, fermingagjöf, tækifærisgjöf eða bara af gleði til annarar mannesku, Þá eigum við réttu gjöfina

Hvítagull

Hvítagull er sígild og falleg gjöf

Við smíðum á staðnum fallega hluti.  Við eigum tilbúið á staðnum og getum einnig smíðað fyrir þig eftir óskum.